Hópar
SVONA VIRKAR ÞETTA HJÁ OKKUR
Mæting minnst 10 mínútum fyrir áætlaðan rástíma.
Hópstjóri MiniGarðsins tekur á móti hópnum, skorkort eru afhent og aðstaðan er kynnt.
Gestum er fylgt á tiltekið svæði og maturinn er borin fram.
Skipt í 4ra manna hópa. Nöfn gesta er skrifað niður á skorkortin.
Góða skemmtun!
Hópefli,
matur & Fjör
Bókaðu hér eða sendu okkur póst á [email protected] Pöntun eftir kl. 16:00 verður svarað daginn eftir. Sé pantað eftir kl. 16:00 á föstudegi, mun svar berast á mánudegi. Pöntun er ekki staðfest fyrr en starfsmaður Minigarðsins hefur sent póst til staðfestingar.
Athugið: greiða þarf pöntun minnst 5 virkum dögum fyrir komu og miðað er við eingreiðslu. Ekki er hægt að taka við greiðslu frá einum og einum.
Barna-
Afmæli
TILBOÐ FYRIR BARNAAFMÆLI
fyrir 5-11 ára
MINI GOLF 18 HOLUR
MATARVEISLA FYRIR HÓPINN
(Hægt er að velja um pizzur eða hamborgara og franskar. allur hópurinn þarf taka það sama)
FRÍTT GOS EÐA SAFI FYLGIR MEÐ
VERÐ: 3.595 KR. (Á BARN)
Svona er ferlið
- Mæting er 15 mínútur fyrir bókaðan tíma
- Hópastjóri Minigarðsins tekur á móti ykkur.
- Hópurinn fær sinn stað í Minigarðinum.
- Allir spila minigolf í 55mín
- Afmæliskaka (ef keyp) er borin framm
- Íspinni frá Kjöris er kveðjugjöf
- Ekki er leyfilegt að koma með eigin veitingar
Bókaðu hér eða sendu okkur póst á [email protected] Pöntun eftir kl. 16:00 verður svarað daginn eftir. Sé pantað eftir kl. 16:00 á föstudegi, mun svar berast á mánudegi. Pöntun er ekki staðfest fyrr en starfsmaður Minigarðsins hefur sent póst til staðfestingar.
Hópabókanir
12 eða fleiri?
Pöntun er ekki staðfest fyrr en að starfsmaður Minigarðsins hefur sent staðfestingarpóst þess efnis.